
Eitt af undrum veraldar
Upplifðu kyrrðina í heilandi jarðsjó Bláa Lónsins
Bláa Lónið
Einstök heilsulind Bláa Lónsins færir þér endurnærandi kraft, djúpt úr iðrum jarðar.
Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.
Gisting
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Bætt aðstaða, betri upplifun
Við vinnum að spennandi uppfærslum og endurbótum á starfsstöðvum okkar í Svartsengi.
Smelltu hér til að kynna þér það sem er fram undan.
Nánar
Fundar- og veislusalir Bláa Lónsins
Með stórbrotnu útsýni og náttúrulegri útlitshönnun bjóða fundar- og veislusalir Bláa Lónsins upp á einstakt og skapandi umhverfi fyrir hvers kyns viðburði.
Við bjóðum fjögur glæsileg rými til margvíslegra nota sem útbúin eru nýjustu tækni.
Skoða
Opnunartímar Bláa Lónsins
22. júní-20. ágúst, 07:00-00:00 21. ágúst-21.júní, 08:00-22:00 Aðfangadagur: 08:00-16:00 Gamlársdagur: 08:00-18:00
