Silica Hotel
Þægindi og hlýjar móttökur í hjarta heillandi landslags.
Silica Hótel
Á Silica hóteli eru 35 herbergi og einkalón fyrir hótelgesti. Hótelið er í 10 mínúta göngufjarlægð frá Bláa Lóninu.


Herbergi
Sérhvert herbergi er hannað með vellíðan að leiðarljósi og lofar töfrandi upplifun.
Slökun og vellíðan á Silica Hotel
Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.