Retreat Hotel
Njóttu hvíldar frá amstri hversdagsins í undursamlegu umhverfi.
Lúxusdvöl á Retreat Hotel
Retreat Hótel er margverðlaunað 60 herbergja hótel við Bláa Lónið umkringt einkalóni. Innan hótelsins er Retreat Spa heilsulindin og Moss veitingastaðurinn.


Svíturnar
Nútímalegar svítur í hæsta gæðaflokki. Hreinar línur og náttúrulegur efniviður í takt við umhverfið skapa hlýlegar og stílhreinar vistarverur.
Retreat Spa
Upplifðu friðsæld og vellíðan. Endurnærðu líkama og sál. Retreat heilsulindin leikur lykilhlutverk í Retreat Hotel upplifuninni.
Veitingastaðir
Komdu með í ferðalag um heillandi landslag hefða, nýsköpunar og ferskleika.
Ganga. Ferðast. Kanna.
Rölt eftir fallegum göngustígum umhverfis Bláa Lónið eða lengri skoðunarferðir á framandi slóðir – svæðið umhverfis Bláa Lónið felur í sér fyrirheit um ógleymanleg ævintýri.