Retreat Spa

Njóttu þín í óviðjafnanlegu umhverfi. Á Retreat Spa mætast náttúra, hönnun og gjafir jarðsjávarins á áreynslulausan hátt.

Lúxusupplifun

Frá ISK 79 000 hver einkaklefi, rúmar 1 – 2 gesti

Fimm klukkustunda aðgangur að Retreat Spa og Bláa Lóninu.

Innifalið

  • Retreat Spa

  • Retreat Lagoon

  • Einkaklefar

  • Ritual Bláa Lónsins

  • Aðgangur í Bláa Lónið

  • Afnot af húðvörum

  • Drykkur að eigin vali

  • Aðgangur að Spa veitingastaðnum

  • Átta upplifunarsvæði

Ritual Bláa Lónsins

Komdu í ferðalag um einstakan griðastað þar sem gersemar jarðsjávarins eru í aðalhlutverki. Kísill, þörungar og steinefni leika hér lykilhlutverk ásamt endurnærandi kröftum vatnsins.

Ritual Bláa Lónsins

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun