Ein nótt á Silica Hotel og Retreat Spa upplifun
Slakaðu á í spa sem á sér enga hliðstæðu.


Gjöf sem skapar minningar
Gjafabréfið felur í sér eina nótt í Lava Deluxe herbergi á Silica Hotel með morgunverði. Einnig felur gjafabréfið í sér fimm klukkutíma aðgang að Retreat Spa sem er staðsett í aðalbyggingu Bláa Lónsins, í 10 mínútna göngufjarlægð frá Silica hótelinu.
Innifalið
Gisting fyrir tvo í eina nótt á Silica
Morgunverður
Húðvörur
Ótakmarkaður aðgangur að einkalóni Silica hótelsins
Aðgangur að Retreat Spa í fimm klukkutíma
Silica Hotel og Retreat Spa