Blue Café

Léttar veitingar og útsýni yfir Bláa lónið

café
Cafe landscape

Heillandi kaffihús

Úrval af veitingum og drykkjum. Útsýni yfir Bláa Lónið.

Opið

08:00-22:00

Morgunmatur

Við bjóðum upp á bragðgóðan morgunverð í umhverfisvænum umbúðum á 5.900 kr. Þú getur nálgast boxið á Blue Café og borðað á staðnum eða tekið með. Morgunverðinum fylgir beygla, ávextir, safi, kaffi og formkaka. Hópar geta pantað morgunverð fyrir fram.

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun