Upplýsingar um jarðhræringar

Athygli gesta er vakin á því að starfsstöðvar okkar eru innan hættusvæðis vegna jarðhræringa samkvæmt mati Veðurstofu Íslands. Komi til stórra jarðskjálfta eða mögulegra eldhræringa verða gestir látnir vita og viðeigandi ráðstafanir gerðar. Veðurstofa Íslands fylgist gaumgæfilega með virkni á svæðinu og framgangi mála og á sú vöktun sér stað allan sólarhringinn. Starfsemi okkar tekur sem fyrr mið af hættumati og ráðleggingum yfirvalda á hverjum tíma. 

Frekari upplýsingar um framgang og stöðu mála á svæðinu eru aðgengilegar á vefsvæðum Veðurstofu Íslands og Almannavarna

Nánari upplýsingar má finna neðar á þessari síðu. 

Blue Lagoon water

Nánari upplýsingar

Bláa Lónið Norðurljósavegur 9 240 Grindavík Sjá á korti

+354 420 8800

Hafa samband

Mín bókun