Gjafabréf Bláa Lónsins
Gefum augnablik sem ylja
Gjafabréf
Þú getur sett saman fjölbreyttar upplifanir fyrir hvaða upphæð sem er, alveg eins og þér hentar.
Skoða möguleikaFyrirtækjagjafir
Gefðu starfsfólkinu augnablik sem ylja.
Kynntu þér úrval nærandi og notalegra gjafa frá Bláa Lóninu.
NánarNota gjafabréf
Nánari upplýsingar um gjafabréfið þitt má finna með því að slá inn gjafabréfsnúmerið
Staða gjafabréfs
Kannaðu stöðuna á gjafabréfinu þínu.
Um gjafabréf Bláa Lónsins
Gjafabréf Bláa Lónsins eru tvenns konar:
Gjafabréf fyrir upphæð sem handhafi getur notað að eigin vild til að greiða fyrir vörur og þjónustu Bláa Lónsins, að hluta til eða að fullu.
Gjafabréf fyrir upplifun er tillaga kaupanda að ákveðinni upplifun fyrir þau sem gjöfina þiggja þó einnig megi nýta andvirði kortsins á annan máta.
Hægt að kaupa gjafabréfin hér á vefsíðunni og í verslunum okkar.
Nánar